Verkefnin spanna allt frá drenverkefnum, sumarhúsum, einbýlishúsum og fjölbýlishúsum til atvinnuhúsnæðis, opinberra bygginga, skólabygginga, íþróttamannvirkja og hjúkrunarheimila.
Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu og gott samstarf við meðhönnuði og verkkaupa frá fyrstu stigum verkefnisins, þar sem traust og fagmennska eru lykilatriði í okkar vinnu.